EMINEM

marshall bruse mathers

EMINEM

EMINEM gerði fyrstu plötuna sína árið 1996 plötuna infinite og fékk samning hjá aftermath records árið 1997. eminem fæddist árið 1972 17. oktomber í kansas city. hann ólst upp í detroit. eftir nokkur á tók hann þátt í rappkeppni í landinu sínu og varð frægari útaf því hann gerði svo plötuna sína Slim Shady LP árið 1999 og van sem besta rapp plötu. Eminem fór svo í tónlistarhljómsveit sem heitir the dirty dozen, en meira þegt fyrir D12. þeir gerðu tvær plötur sem heita Devil's night (2001) og D12 world (2004) en eftir að proof dó árið 2006 þegar þeir voru að gera þriðju plötuna með Eminem hættu þeir í hljómsveitini. á milli þeim tíma gerði hann tvær plötur sem heita: The Eminem show, Encore og svo relapse árið 2009.Hann lék líka í hip hop drama mynd sem heitir: 8 mile. Eminem fékk oskar verlaun fyrir besta frumlega lagið sem heitir lose yourself. árið 2010 gerði hann sjöttu plötuna sína Recovery. Recovery varð mest selda rapp plata árið 2010. eftir hana hætti hann í tónlistini en kom aftur þrem árum seinna 2013 og gerði plötuna Marshall Mathers LP2. Eminem á sér eigin útvarpsstöð sem heitir shady 45.
Big image
Eminem - Mockingbird
Eminem- Rock Bottom

RappingandRecording

Eminem--Lose Yourself by RappingandRecording
Eminem - Rap God (Explicit)