Grunnskóli Hornafjarðar

Umhverfisdagur Vor 2021

Niðurstöður frá umhverfisdegi 1.-9. bekkur (10.bekkur í útskriftarferð)

Big picture
Big picture
Big picture

Tillögur frá 1.GS.


 • Fótboltaspil
 • Veggur til að spranga og klifra.
 • Sveitadót - dýr, réttir, tæki og tól.
 • Kastali með rennibraut
 • Þrautabrauta kastali
 • fótboltavöllur með grasi
 • fótboltapönnuvöllur
 • Trékofa
 • Hreystibraut
 • hjólatækjabraut
 • Fleiri trampólín
 • Hoppukastala
 • Völundarhús
 • Sandkassi með ALVÖRU SANDI
 • Klessubíla
 • Fleiri rólur og stærri köngulóavef.
 • búðar kofa

Tillögur frá 2. ES

Nemendur í 2. ES fengu svæðið í kringum Báruna. Þar sáu þau mörg tækifæri til uppbyggingar og hér koma helstu hugmyndir nemendanna auk mynda sem þau teiknuðu á útfærslum sínum. • Trjálund með mörgum trjám
 • Völundarhús með þrautum og leikjum
 • Trjákofa, bæði uppi í trjám og á jörðunni sem hægt væri að leika sér í. Sumir voru með auka leiktækjum eins og rennibrautum og zip-line
 • Dýragarður þar sem hægt væri að klappa dýrum
 • Vatnsrennibrautir
 • Falleg blómabeð
 • Gosbrunnur
 • Koi-fiskatjörn
 • Útisvæði með bekkjum og grillaðstöðu, jafnvel undir þaki
 • Leikkastali
 • Útisvið
 • Ísbúð
 • Bakarí (þau voru ÖLL sammála um að það vantaði)
 • DótabúðSvo fannst þeim vanta ruslatunnur.

Big picture

Umhverfisdagurinn 3. S

Börnin í 3. S tóku til og tíndu rusl á Svalbarða og miðsvæðinu.
Þeim fannst að ýmislegt mætti betur fara og höfðu margar hugmyndir og óskir þar að lútandi:

Setja aðra pönnu á skólalóðina hjá Hafnarskóla.

Laga svæðið hjá list og verkgreinahúsinu, taka stóru steinana sem eru ekki flottir og setja borð og bekki í staðinn.

Setja borð og bekki á skólalóðina.

Gróðursetja blóm, runna og tré á skólalóðinni til að gera hana fallegri og setja gras fyrir ofan áhorfendapallana, ekki bara hafa steina.

Setja grindverk hjá rólunum og Kátakoti svo boltarnir fari ekki alltaf út á bílastæði.

Fylla upp í drulluholurnar á hólnum með grasi.

Fleiri rólur, stærri köngulóarrólu,stærra trampólín, og kastala á mörgum hæðum með rennibrautum.

Fá kofa á skólalóðina.

Útiskólahreystibraut.

Mála risastórt slönguspil á skólalóðina.

Mála handa og fótaparís í kringum skólalóðina.

Umhverfisdagurinn 4.S

Við fórum og tíndum rusl á Júllatúni, Kirkjubraut frá Víkurbraut, Hagatúni og Miðtúni. Við tókum líka svæðið umhverfis Nettó og Nýheima. Það var ekki mikið rusl á götunum annað en sígarettustubbar og lyft púðar


Við áttum að koma með hugmyndir fyrir svæðið hjá steinagarðinum og „einhyrningshorninu“.


Hér koma okkar hugmyndir:

Fleiri flottir steina í steinagarðinn

Risa stóran hlaupahjólagarð

Tréhús

Stór tré til að fá skjól og tréhús

Stóran leikvöll

Rólur

Hjólabraut

Tréhús með rennibraut og zip line

Vélmenni sem týna upp rusl

Dominos

Ramp fyrir hjól, hlaupahjóli og allskonar þrautir

Vatnsrennibrautagarð

Rússibana og joe and jucie

Tréhús á enhyrningahorninu

Inni vatnsrennibrautagarð

Co gart braut

KFC

Klifurdótarí og fl

Þrautargarð

Tréhús og göng í gegnum eitthvað

Ísbúð hjá vatnsrennibrautagarð

Tré róla

Verslanir

Ísbúð Huppu

5. Bekkur

Leiðarhöfði er græna svæðið sem 5. bekkur var að vinna með.


Hugmyndir frá bekknum

-Okkur langar að sjá rólu sem er eins og aparólan í skólanum,svona Zip-line og hafa hana uppi á Leiðarhöfða, og maður lendir ofan í vatninu.


-Hafa kajaka bryggju svo fólk geti farið að skoða sig um í svæðinu, og fara að skoða gamla flugvöllin og eyjarnar í kring.


-Leikvöll með rólum og leiktækjum.


-Fuglaskoðunarhús uppá höfðanum timbur sem fellur saman við umhverfið kíkir inni í húsinu.


-Þrír stökkpallar til að stökkva ofani sjóinn.


-Hreinsimiðstöð til hreinsa allt ruslið upp sem er í firðinum.


-Stærsta fugla bað í heimi.


-Skilti sem segir hvað fjöllin, jöklarnir, eyjarnar.

-Baðstaður, sem nær út í fjörðinn.

-Laysertag kringum Leiðarhöfðann.

-Parísar hjól niðri við Leiðarhöfðann þar sem skiltin eru.

-Fallturn upp á Leiðarhöfða.

5. bekkur fleiri hugmyndir!

-Útsýnispall úr gleri.

-Zip line út í eyju kajaka til baka kajaka brigja (mini bryggja).

-Kláfur út í eyju.

-Kafaragræjur.

-Brú yfir að Skálafelli.

-Strætó Bát.

-Veitingastað út í sjó og út í einni eyjunni.

-Vatnshoppukastala út á sjó hafa sjóin fyrir neðan.

-Rússibana.

-Minigolf.

-Slá grasið í Leiðarhöfða.

-Golf range með kúluvél.

-Hafa göngustafi fyrir gamla fólkið.

-2 nýjar ruslatunnur.

-Hús með klósetti á neðri hæðinni og útsýnispall á efri hæðinni.

-Hoppu kastali á vatni. -Rush trampolíngarður.

-Húsdýragarður.

-Leikvöllur, blómagarður.

-Íshöll þar sem hægt er að skauta.

-Svo væri fínt að fá safn einhversstaðar á Höfn t.d. Risaeðlusafn.

6. bekkur

Græna svæðið okkar var Hrossabithagi

Hugmyndirnar okkar í 6. bekk


 • Skólahreystibraut
  Við viljum vera viðbúinn fyrir skólahreysti. #Verðum hraustari. Getur komið í staðin fyrir útilíkamsræktina sem var tekin við göngustíginn.
 • Stóran kastala
  Til að hafa gaman. Hann getur komið við hliðina á Æsla Belgnum.
 • Gosbrunn
  Af því að gamli gosbrunnurinn var eyðilagður og honum breytt í blómabeð.
 • Hafa kíki í Óslandinu
  Svo að það sé hægt að skoða fugla, Skip koma inn ósinn, stóru öldurnar og hvali.
 • Fótboltagolf
 • Lifandi fótboltaspil
  Svo við þurfum ekki að vera inni í svona spili.
 • Úti borðtennisborð
 • Góð grill og bekkir til að sitja á
 • Bæta við ruslatunnum í bæinn okkar
  Það væri skemmtilegt ef þær væru bleikar.
 • Skilti til að minna fólk á að henda rusli
 • Rækta meiri gróður
 • Laga gangbrautina við Víkurbrautina því hún er svo illa staðsett
 • Fallegri tré ( klippa dauðu partana af og gera þau snyrtilegri)
 • Grisja og hugsa betur um gróðurinn og skóginn í Hrossó
 • Skemmtilegri leikvelli
 • Það þarf fleiri ruslatunnur
  Út af því að maður þarf að labba svo langt til að henda rusli úti í náttúrunni.
 • Það þarf fleiri leikvelli
  T.d. á Leirusvæðinu það eru svo mörg auð svæði þar.
 • Vatnsbrunna
  T.d. ef maður er úti að labba og verður þyrstur.
 • Gangbrautin frá Leirusvæðinu að Heppuskóla er á vitlausum stað
 • Það vantar fleiri gangbrautir og gangstéttar
 • Reiðhjólabraut
 • Ratleikjasvæði
 • Parkour braut
 • Stóran leikvöll
 • Úti svið
 • Ruslatunnur út um allt
 • Kofabyggingasvæði
 • Útirækt
 • Fleiri minigolfbrautir
 • Gróðurhús fyrir alla að rækta
 • Fleiri rampa
 • Fótbolta billjard
 • Útiklósett
 • Skallatennis
 • Trjá-hýsi
 • Tvo ærslabelgi

Tillögur frá 8.S

8.S tíndi rusl á Hafnarbraut frá Olís að N1, Vesturbraut að raðhúsunum og strandstíginn frá Júllatúni að Silfurbraut.


-Það mega vera fleiri leikvellir og fjölbreyttari tæki.

-Það vantar fleiri ruslatunnur.

-Það þarf að laga útivistarsvæðin, t.d. aftan við Hrísbrautina.

-Það væri gaman að fá nokkur niðurgrafin trampólín á grænum svæðum.

9. Bekkur

Græna svæðið okkar í 9. bekk var Óslandið en einnig fórum við og tókum allt rusl sem við sáum á Hafnarbrautinni og erum með nokkrar hugmyndir til að bæta það svæði.


-Okkur finnst vanta fleiri ruslatunnur á göngustígum í Óslandi.

-Og fleiri bekki við skautasvellið í Óslandi.

-Og bryggju við sjóinn hjá skautasvellinu.


 • Okkur hópur fékk Ósland og það svæði í kring hugmyndinn okkar var að láta leikvöll fyrir eldra fólk þar sem gamli báturinn var.
 • Það mætti láta fleiri ruslatunnur í kring og bekki.
 • Eða láta annan gamlan bát fyrir túrista

Við komum með nokkrar hugmyndir fyrir ‚Óslands-svæðið og þær eru:

 • Náttúrulaug
 • Sjóböð
 • Fleiri ruslatunnur
 • Lautarferðs-borð (bekkur og borð)
 • Vatnsrennibrautagarður ;)
 • Svæði til þess að tana :))


Big picture

Það væri líka hægt að láta kaffihús við sjóinn!

Umhverfisdagurinn 7.E

Nemendur í 7.E voru með svæðið við Ægissíðuna til hliðsjónar þegar þeir lögðu fram sínar hugmyndir.


Við viljum gera sundlaug sem allir geta komið og leikið sér í hvenær sem er það eru líka allskonar leikir í kring svo maður geti farið upp úr lauginni og leikið sér í lauginni viljum við hafa klór en ekki saltvatn og við reynum líka að hafa hana eins umhverfisvæna og við gátum. Okkur langaði líka að gera sippline þarna og bættum því inn í. Sipplineið er sér og er því aðeins frá að sjálfsögðu kom til greina að hafa greitt inn á sipplineið og er hægt að breyta þessu aðeins eða bæta inn í. Okkur langar bara að Nína einn bala í sundlaugar svæðið og okkur langaði líka að hafa skjólveggi í kring út af því að við erum nálægt sjónum og er því alltaf mikill vindur þar í kring.

 1. Hjólabraut

 2. Sundlaug

 3. Stækka sviðið og láta áhorfendapall á hólinn

 4. Pylsu vagn íþróttasvæði fótbolti körfubolti

 5. Leiktæki mikið af þeim

 6. Hægt að haf stunda skrá um sumrin

 7. Lítið völundar hús
1.vasbrautagarður

2. Stæra svið-hjólabraut

-fótboltavöllur/körfubolta/blak

-tjaldhús

-gólf/mini gólf

-hoppukastalar/slipnslide

-reipitog

-leiksvæði

-kósístaður 1. Trampolínagarður

 2. Hjólagarður

 3. Rennibrautagarður


Reglur


1. Hjóla og göngustígurinn verður tvíbreyður þannig að hægt sé að hjóla öðru megin og

ganga hinumegin, þetta er gert til að forðast slys

2. Í þau skipti sem reiðvegurinn og göngu og hjólastígurinn skérast verður skilti sem segir

fólki að hægja á sér, þetta er gert svo að hestar fælist ekki og það verður slys

3. Ekki verður leyfilegt að synda í tjörninni því að þetta er einungis anda og skautatjön,

þetta er gert til bæði að forðast drukknanir og líka veikindi

Umhverfis verndun


1. Leikvöllurinn verður aðeins gerður úr umhvervisvænum efnum, Reint verður að hafa

engin leikföng og tæki úr plasti

2. Það verður byggt nýtt svið og nýir áhorfendapallar úr timbri

3. Bekkir og borð verða líka úr timbri

4. Mögulega verður lítil bryggja út á vatninu til að auðvelda börnum að gefa öndunum

brauð


Hugmyndir af leiktækjum fyrir leikvöll og bekki

Big picture