Katy Perry

söngkonan

Æskan

 • Katy Perry heitir fullu nafni Katheryn Elizabeth Hudson. Hún var fædd 25.okróber árið 1984 í Santa Barbara í Kaliforníu.
 • Foreldrar Katy voru prestar og hún ólst upp við að hlusta á gospeltónlist og söng hún oft í kirkju sem barn. Mamma hennar leyfði henni ekki að hlusta á það sem hún kallaði: "veraldlega tónlist"
 • Hún á eina eldri systur og einn yngri bróður.
 • Katy fór í kristna skóla og fór í kristnar sumarbúðir.
Big image

Tónlistarferillinn

 • Á fyrsta ári sínu í menntaskóla byrjaði hún að vinna á tónlistarferlinum. Hún gaf út sjálffitlaða gospel-plötu undir nafninu Katy Hudson árið 2001 en sú plata náði engum vinsældum
 • Eftir að hafa skrifað undir samning árið 2007 hjá Capitol Music Group og gaf út sína fyrstu Internet-smáskífu Ur so gay, auk þess sem hún breytti sviðsnafninu sínu í Katy Perry.
 • Katy Perry varð fræg árið 2008 þegar hún gaf út aðra smáskífuna sína I Kissed a Girl
 • Árið 2013 sló hún svo í gegn með lagið Roar og gaf út plötuna Prism.
 • Katy hefur verið tilnefnd 370 sinnum til margra verðlauna og unnuð þau 175 sinnum !

Plöturnar hennar !

Núna er Katy búin að gefa út fjórar plötur.


 • Katy Hudson (2001)
 • One of the boys (2008)
 • Teenage Dream (2010)
 • Prism (2013)

Lögin hennar !

Hér eru nokkur af lögunum hennar


 • Hot n cold
 • Firework
 • Roar
 • California gurls
 • Dark horse
 • E.T.
Katy Perry - Roar (Official)

jpzinho

Katy Perry - Hot n Cold by jpzinho
Katy Perry - Dark Horse (Audio) ft. Juicy J