Qr kóðar í kennslu
Krógaból
Qr kóðar í leikskólastarfi
Qr kóði er nokkurskonar strikamerki sem hægt er að geyma gögn á bak við. Með því að nota app úr síma eða öðru snjalltæki er hægt að skanna strikamerkið og skoða efnið sem tengt er kóðanum.
Í leikskólanum Krógabóli hafa Qr kóðar verið notaðir á fjölbreyttan hátt, til að deila efni, í verkefnavinnu og í útikennslu.
Ratleikir og útikennsla | Qr kóðar í málrækt | Að deila með öðrum |
Ratleikir og útikennsla
Qr kóðar í málrækt
Að deila með öðrum
Myndlist og sögugerð | Qr kóðar og þemaverkefni | Jóla- og tækifæriskort |
Myndlist og sögugerð
Qr kóðar og þemaverkefni
Að lesa og búa til Qr kóða
Hægt er að ná í alls kyns útgáfur af Qr kóða lesurum bæði fyrir Apple og Android tæki í App Store og Play Store, hér fyrir neðan er slóð á frítt app sem er laust við auglýsingar og virkar hratt og vel:
Qr Reader fyrir Ipad
Það er auðvelt að búa til Qr kóða á netinu og þar eru ýmsar síður sem hægt er að nota, á sumum síðum þarf að greiða fyrir notkun en aðrar eru fríar eins og t.d. Qr stuff og
Á Qr stuff er einfalt að búa til og vista kóða sem svo er hægt að prenta út eða senda rafrænt. Sá sem fær kóðann getur skannað hann og séð hvað liggur að baki.
Það eru til ýmis kennslumyndbönd á íslensku um hvernig hægt er að lesa og búa til Qr kóðar, hér fyrir neðan eru þrjú einföld og góð myndbönd sem koma frá Garðaskóla í Garðabæ og eru opin öllum.
Hér er auðvelt að búa til og hlaða niður Qr kóðum.
Vefsíðan sem kennt er á í myndbandinu.