Ísland

Verkefni um Ísland

Síðustu vikur höfum við verið að læra um Ísland. Við leysum ýmis verkefni og búum til okkar eigin verkefni um hvern landshluta fyrir sig. Við merkjum inn á kort, leysum lykilorðagátur, gerum krossglímur, gerðum okkar eigin listaverk í anda Stórvals og klippimynda Erró, pop up myndir, orðasúpur og fleira og fleira. Hér er gaman alla daga :)
Big image
Big image
Söngvísa Stórvals, Stefáns Jónssonar frá Möðrudal