Húsasmíði

NEMENDUR Á 1. OG 2. ÁRI

Big picture

Til nemenda

Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á vorönn 2020 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.

Vinsamlegast veldu í INNU:

HÚSASMIÐIR - nemendur á 1. ári


 • FRVV1FB05 Framkvæmdir og vinnurvernd
 • GLÚT2HH08 Gluggar og útihurðir
 • TRÉS1VT08 Vél- og trésmíði
 • GRTE1FÚ05 Grunnteikning II


HÚSASMIÐIAR - nemendur á 2. ári


 • HÚSA3HU09 Timburhús 1 (gólf og vegggrind)
 • HÚSA3ÞÚ09 Timburhús 2 (þakvirki, útveggjaklæðningar)
 • TEIK2HH05 Teikning 2. áfangi

Bóklegir áfangar

Ljúka þarf eftirtöldum bóklegum áföngum til að útskrifast sem húsasmiður:


DANS2BF05 Danskt mál og samfélag

 • Undanfari: DANS1SK05 eða einkunn A, B+, B, B+, C+ og C í grunnskóla


ENSK2DM05 Enska - daglegt mál

 • Undanfari: ENSK1GR05 eða einkunn C+ í grunnskóla


ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun

 • Undanfari: ÍSLE1LR05

EÐA

ÍSAN2FF05 Íslenska sem annað tungumál III

 • Undanfari: ÍSAN2FF05


STÆR2RU05 Rúmfræði og hornaföll

 • Undanfari. STÆR1SF05 eða einkunn C í grunnskóla


4 einingar í íþróttum