Julereklame

10.klasse GRV

ÁRLEGA KEPPNIN UM BESTU JÓLAAUGLÝSINGUNA Í 10.BEKK

SJÁ VIDEO OG MYNDIR NEÐAR Í SKJALI.


Það hefur verið líf og fjör í dönskutímunum hjá okkur í 10. bekk þessa síðustu daga fyrir jólafrí. Nemendur í þessum árgangi voru að vinna jólaauglýsingar, sem þeir máttu skila á mismunandi hátt, hvort sem það voru myndbönd, plaköt eða bæklingar. Flestir gerðu myndband og við fengum inn fullt af flottum auglýsingum hjá nemendunum. Við veittum verðlaun fyrir bestu auglýsinguna í hverjum 10. bekk fyrir sig.


Í 10. HF unnu Elsa, Eva, Eva Lind og Stella.

Í 10. LS unnu Hafrún, Rósa og Tanya.

Í 10. ÓJ unnu Díana, Inga Birna, Katja og Linda.


Svo drógum við út þrenn aukaverðlaun í bekkjunum og þeir heppnu voru:

Andri Steinn, Daníel Helgi og Willum.

Birta Líf, Erna og Sarah.

Ingibergur, Baldvin, Sigmar, Bjarki, Arnar Freyr og Marcin.


Við látum fylgja með myndir af krökkunum sem og myndbönd til að sýna ykkur.

Við vorum svo heppin að fá fyrirtæki í bænum í lið með okkur til að geta veitt þessi verðlaun og þökkum við þeim mikið vel fyrir:


Klettur,Landsbankinn, Skýlið, Tvisturinn, Vöruhúsið og 900 Grillhús


Glædelig jul og godt nyt år, med venlig hilsen danskelærerne i 10. klasse J

Aðalverðlaunahafar í hverjum bekk.

Aukaverðlaunahafar í hverjum bekk

10.ÓJ

hårreklamer

10.LS

video 1450267407 mp4 1

10.HF

Julereklamer í dansk GRV