Ellie Goulding

Upplýsingar

Ellie Goulding Brasil

How Long Will I Love You by Ellie Goulding Brasil

Ellie

Fyrsta hljómplata sem Ellie gaf út, Lights, kom út í mars 2010. Önnur lög þessarar plötu „Starry Eyed“, „Guns and Horses“ og „The Writer“ hlutu 4., 26. og 19. sæti. Yfir 620.000 eintök af plötunni hafa selst á Bretlandi apríl 2012. Í ágúst 2010 gaf Goulding út aðra plötu, Run into the Light, með endurunnum lögum af Lights. Nike styrkti plötuna en hún var gefin út af Polydor sem hlaupaskífa með það í huga að gera tónlist eftir Goulding vinsæla meðal hlaupara.

Platan Lights var gefin út aftur sem Bright Lights í nóvember 2010 með sex nýjum lögum. Í upphafi var tilkynnt að aðalsmáskífa plötunnar væri ný útgáfa af laginu Lights og ætlað var að lagið yrði gefið út 1.nóvember 2010. Hætt var við hugmyndina og þannig að útgáfa Goulding af laginu „Your Song“ eftir Elton John gæti verið gefin út saman með jólaauglýsingu bresku deidarverslunarinnar John Lewis. Þessi smáskífa varð sú vinsælasta eftir Goulding þangað til og hlaut annað sæti á breska vinsældalistanum.

Ellie Goulding - Lights
Big image
Ellie Goulding - Burn