Fréttamolar MS
17. desember 2022
Jólafrí framundan! Matsdagur á mánudaginn.
Kennslu er nú lokið að sinni en mánudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Matsdagar eru mikilvægir fyrir þá nemendur sem misst hafa úr náminu vegna veikinda og hvet ég ykkur til að kynna ykkur vel þá möguleika sem í boði eru varðandi sjúkrapróf og annað námsmat.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þann 4. janúar 2022!

Starfslið Menntaskólans við Sund óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða!
