Yes

Konungar Prog Rock

Saga Yes

Yes var stofnað árið 1968 þar sem að söngvarinn John Roy Anderson, þekktur sem Jon Anderson (ekki með h-i), og bassaleikarann Christopher Russel Edward Squire, þekktur sem Chris Squire. Þeir hættu árið 1981 en byrjuðu aftur árið 1982. Þeir hættu aftur árið 2004 en byrjuðu enn og aftur árið 2011 með Fly From Here. Frægasta lag þeirra er Owner Of A Lonley Heart

Nafn Yes

Chris Squire ætlaðist til þess að hljómsveitinn myndi heita World. Seinna samþykktu þeir að bandið væri kallað Yes! sem var hugmynd Peter Banks (fyrsti gítarleikar Yes). Nú eru þeir þekktir sem Yes.


Yes - Owner Of A Lonely Heart
In The Presence Of - Yes live at Montreux

Prog. Rock

Progressive rock (framsækið rokk) er tónlistinn sem Yes spilar. Hér fyrir ofan er dæmi Prog. Rock.
Listi yfir þá sem hafa verið í Yes.


Big image

Union

Union er frægasti túrinn þeirra. Þá voru þeir flestir, þá voru þeir átta. Jon Anderson, Chris Squire, Trevor Rabin, Steve Howe, Bill Bruford, Alan White, Tony Kaye og Rick Wakeman. Í Union túrnum voru þrjú sóló.

Anderson, Bruford, Wakeman and Howe

Anderson, Bruford, Wakeman and Howe (ABWH (1989)) er verkefni sem Anderson, Bruford, Wakeman og Howe gerðu en þeir voru þá allir í Yes. Nú er bara Steve Howe eftir í Yes.
Brother of Mine by ABWH

RhinoRecords

Yes - Long Distance Runaround by RhinoRecords
Yes

Upplýsingar um Yes á Wikipedia

Síða Yes

Allir túrarnir sem eru að fara að koma eru á þessari síðu