Afmæli!

Aþena og Marie halda uppá 8 ára afmælin sín.

Afmælisboð!

Aþenu sem varð 8 ára 27. janúar sl. og Marie sem verður 8 ára 23. febrúar næstkomandi langar að bjóða öllum bekkjarsystrum sínum í afmæli laugardaginn 13. febrúar kl. 15.


Afmælið verður haldið í Hjaltabakka 6, efsta bjalla (ómerkt).


Það er mikilvægt að mæta tímanlega því kl. 15:30 löbbum við saman niður í Sambíóin Álfabakka og förum á myndina Úbbs, Nói er farinn. Afmælinu lýkur þegar myndin er búin.


Vinsamlegast passið að stúlkurnar komi klæddar til að labba þennan spotta með okkur.


Forföll má tilkynna í síma 846 3336 (Tinna) eða 696 5687 (Ásta).


Hlökkum til að sjá sem flestar!

Big image