UT í námi og kennslu Menntabúðir

Samfélagasmiðlar í skólastarfi

Mánudaginn 23. mars 2015 kl. 16:15-18:15

Menntabúðir verða haldnar í stofu H-207 í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. Menntabúðir er samkoma þar sem fólk miðlar af eigin reynslu og þekkingu og aflar sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum. Þær eru ætlaðar starfandi kennurum á öllum skólastigum og kennaranemum.


Þemað að þessu sinni er: "Samfélagsmiðlar í skólastarfi"

Þátttaka er ókeypis en gert er ráð fyrir virkri þátttöku.


Dagskráin er enn í mótun og verður birt hér innan skamms.


Smelltu hér til að skrá þig.

Samstarfsaðilar: UT-torg, Menntamiðja, Rannum, Menntasmiðja, Reykjavíkurborg.

Menntabúðir - Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Tuesday, Feb. 3rd, 4:15-6:15pm

Stakkahlíð

Reykjavík, Capital Region