Þróunarhópur í upplýsingatækni

GRV 2015 - 2016

1. SMÁFORRIT

1. SMÁFORRIT/NETSÍÐUR - SNIÐUGAR HUGMYNDIR.

(Fréttabréf fyrsta fundar hér: )

Hér notuðum við meðal annars forrit : Connect fours, padlet, StoryboardThat, Random Picker (sniðugt í hópaskiptingu).

2. KAHOOT

2. KAHOOT - SKIPULAG OG TENGING VIÐ NÁMSGREINAR
(viljum nota grvskoli@gmail.com og grvspjald2015).


Markmiðið að safna saman kennsluhugmyndum og úrræðum fyrir kennara fyrir ákveðin forrit. (Eigum eftir að koma öllum hugmyndum saman á þennan aðgang).

3. OSMO

VIRKJUM HUGANN -- GAGNVIRKNI - SAMVINNA - SAMHÆFING

Osmo. Play Beyond the Screen.

FLEIRI VIDEO INN Á FACEBOOKSÍÐU ÞRÓUNARHÓPS OG HÉR:

https://www.playosmo.com/en/

(mælum með að kíkja á slóðina fyrir ofan og kynnast hverju forriti innan OSMO betur).


TANGRAM

NUMBERS

WORDS

NEWTON

MACTERPIECE


Þeir sem hafa áhuga á OSMO kynningu eða kynningu á bókunum mega hafa samband við deildarstjóra í HS eða BS.

4. SÝNDARVERULEIKI: IDINASOUR OG ISOLARSYSTEM

Augmented Reality Book: iDinosaur & iSolar System

RISAEÐLUFARALDUR Í GRV

Layar app - sýndarveruleikaapp

Þetta er vert að skoða. Þetta er framtíðin. Við skönnum og skilaboðin birtast á skjánum.
Layar - How to Use the Layar App
Aurasma Demo

5. IPAD - UPPTÖKUR

2 STK IPADAR KOMNIR Í HÚS :) :) :)


NOTUM HANN TIL AÐ TAKA MYNDIR OG KLIPPA VIDEO. HÆGT AÐ SETJA INN Á FACEBOOK SÍÐU :


grvskoli@gmail.com og grvspjald2015


SJÁ SÝNISHORN sem EVA BJÓ TIL Á 5 MÍN, í Imove.


Er áhugi fyrir námskeiði með klippiforrit? endilega kommentiði hér fyrir neðan.

Fyrir Ios tæki : Getið notað eftirfarandi leitarorð.


iDinosaurAR

iCarltonAR


iSolarSystemAR

Linkar að öppum fyrir bækurnar - ANDROIDKERFI

Hópmeðlimir þróunarhóps í upplýsingatækni

Bjössi, Bryndís, Eva, Dóra Hanna, Guðbjörg, Ólöf Margrét og Þóra Sigga


Hægt að finna okkur á facebook:

Þróunarhópur Upplýsingatækni Grv Vestmannaeyja


MUNA EFTIR AÐ HÆGT ER AÐ NOTA ÞENNAN AÐGANG OG LOGIN FYRIR ÞAU FORRIT SEM VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ PRUFA.


grvskoli@gmail.com og aðgangur grvspjald2015