Jólakveðja

Desember 2018

Ágætu nemendur, foreldrar og forráðamenn


Okkar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.

Þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða, megi það verða jafnánægjulegt á nýju ári.


Kær kveðja, starfsfólk Brekkuskóla

Hamingjan gefi þér gleiðileg jól!

Hamingjan gefi þér
gleðileg jól,
gleðji og vermi þig
miðvetrarsól,
brosi þér himinn
heiður og blár,
og hlýlegt þér verði

hið komandi ár.


(Guðrún Jóhannesdóttir 1892-1970)