Adele

Tónlitstarmaðurinn

Um hana

Adele Laurie er 25 ára bresk söngkona og hún fæddist í Tottenham í London 5.maí árið 1988. Adele byrjaði að syngja aðeins fjögurra ára gömul og varð fljótt áhugasöm um mismunandi raddir. Þegar hún í fyrsta skipti hélt á hljóðnema var hún fjórtán ára gömul og uppgvötvaði hún að tónlist væri það sem hún hefði áhuga á að vinna við. Fyrsta platan hennar kom út árið 2008 og heitir "19", Adele gaf aftur út aðra plötu í júní 2011 og hún héitir "21". Hún hefur unnið mörg verðlaun bæði fyrir diskana sína og tónleika.Adele kynntist kærasta sínum Simon Konecky en það kom ekkert fram hvenær eða hvar. Svo 19 október eignuðust þau lítinn strák saman.Daginn eftir fæðinguna 20 október var nánast allur heimurinn búinn að frétta það að hann væri fæddur. Nokkrum dögum seinna var Adele búinn að ákveða það að gefa litla stráknum sínum gælunafnið litla hneta (Little Peanut). Og sama dag og hann fékk gælunafnið litla hneta fékk hann alvuru nafnið Angelo James Konecky.

Strákurinn hennar Adele

Adele eignaðist lítinn strák 19.október 2012 og fékk nafnið Angelo James Konecki, aðdáendurnir hennar sáu það strax hvað strákurinn hennar átti að heita því að Adele var með hálsmen sem nafnið hans stóð á "Angelo" svo allir föttuðu það. Angelo er núna orðin 2ja ára.
ADELE - 'Make You Feel My Love'

Gelson Candido

Adele - Make You Feel My Love (Video Version) by Gelson Candido