Grunnnám málm- og véltæknigreina

NEMENDUR Á 1. ÁRI

Til nemenda

Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á vorönn 2021 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.


Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.

Almennur kjarni

GRTE1FÚ05 Grunnteikning II

  • Undanfari: GRTE1FF05


HLGS2MT05 Hlífðargassuða

  • Undanfari: Enginn


ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir og útivist

  • Undanfari: Enginn


NÝSK1FA05 Nýsköpun og Fab lab

  • Undanfari: Enginn


RAFM1HL05 Rafmagnsfræði

  • Undanfari: Enginn


SMÍÐ1HN05 Smíðar II

  • Undanfari: SMÍÐ1NH05


STÆR1SF05 Almenn stærðfræði - grunnur

  • Undanfari: STÆR1FO05

EÐA

STÆR2GF05 Grunnáfangi í stærðfræði

  • Undanfari: STÆR1SF05


VÉLS2KB05 Vélstjórn II

  • Undanfari: VÉLS1GV05
VALÁFANGAR OG ÁFANGAR Í BUNDNU ÁFANGAVALI

Nemendur í verknámi þurfa yfirleitt ekki að velja valáfanga. Nemendur á afreksíþróttasviði velja viðeigandi afreksáfanga.

Big picture