Fréttir til foreldra

6. - 7. bekkur

Útikennsla

Á föstudögum í síðustu tveimur tímum dagsins er vaninn að fara út. Við höfum fengið allskonar veður þessa daga, sól, rigningu, rok, frost og snjó.