C2C

C2C

C2C upplýsingar

Það eru 4 í C2C. Hópurinn hét first Coups2Cross en þeir eru mest kallaðir bara C2C. Þeir eru 20syl, Greem, Atom og Pfel. Þeir eru frá Frakklandi og Nantes. Þeir byrjuðu árið 1998 og eru að halda áfram að búa til tónlist. Þeir búa til mest Breakbeat, turntablism og electro swing.
Þeir eru að fara halda tónleika í Þýskalandi í Berlín 9. mars

20syl er frægastur utan hópsins og hann er með 14k fylgendur á twitter

SoundCloud

Þeir eiga soundcloud https://soundcloud.com/c2cdjs þeir eru með 70,808 followers.

Hérna er vefsíða þeirra http://www.c2cmusic.fr/

Join us we have cookies.

Mér finnst c2c vera mjög góð "hljómsveit" en samt ekki uppáhalds.

C2C - Happy Ft. D.Martin

C2C

C2C