R - verkefni

Heimavinna

Leiðbeiningar

Lestu orðin fyrir barnið hægt og rólega. Gott er að lesa tvisvar sinnum yfir. Ekki mynda hart r-hljóð. Myndaðu frekar eins mjúkt /r/ og þú getur. Biddu svo barnið að segja orðin og endurtaktu rólega á eftir hverju orði. Þetta verkefni tekur um 5 mínútur og skilar góðum árangri ef þetta er gert á hverjum degi.
Rigning

Rúm

Rífast

Rófa

Rós

Rófa

Ræningi

Rör

Rúsínur

Raka

Refur

Rauður

Ryksuga

Rjómi

Rækjur

Róla

Randafluga

Rós

Big image