Lea Michele

Söngkona og leikkona

Lea Michele

Hún er fædd 29 ágúst árið 1986. Hún er þekkt fyrir söngþættina Glee en þar leikur hún Rachel Berry, hún er meðal annars söngkona-lagasmiður og dansari.

Hún hefur unnið Golden Globe tvisvar og Emmy - verðlaunin einu sinni.

Ferillinn hennar

Leikari og söngvari

Hún leikur í Glee (Rachel Berry), New year's eve (Elise), Third watch (Sammi), Legends of OZ: Dorothy's return (Dorothy) og Glee: 3D Concert movie (2011), Buster & Chauney's Silent Night (Christina).

Hún syngur mikið af lögum í Glee. Hún syngur líka ein og eitt lag kom t.d. út 10. desember 2013, það heitir Cannonball.

Hún stefnir á að gefa út plötuna "Louder" 4. mars 2014.

Hún er líka að gefa út bók "Brunette Ambition" en hún á að koma 13. maí 2014.

Lea Michele - Cannonball Lyrics

Lea Michele og Cory Monteith

Seint árið 2011 voru þau orðin par eftir að leika saman í Glee.

13. júlí var Cory Monteith fundinn dáinn á hótelherberginu sínu í Vancouver. Hún var rosalega miður sín eins og flestir sem missa einhvern náin á hræðilegan hátt.

Cory dó vegna of stórs skammts af fíkniefnum.

Lea Michele - Battlefield (Audio)

Lög

Á plötunni Louder:

Battlefield, Cannonball, Louder, On My Way, Burn With You, You're Mine, Thousand Needles, Cue The Rain, Don't Let Go, Empty Handed, If You Say So, What Is Love, Gone Tonight og The Bells.


Önnur Lög:

Have a little faith in me (New Year's Eve), Auld Lang Syne (New Year's Eve).


Billboard:

"Be loud, be bold, be yourself, whether or not people understand that message. That's what I think of when I think of the song and album," the "Glee" star tells Billboard.

New Year's Eve - Lea Michele "Auld Lang Syne" (HQ)

OfficialMusic

Lea Michele - Louder by OfficialMusic