Ísland áður fyrr

Gamall hlutur

Svipa

Svipan okkar er 150 ára gömul. Hún er búin til úr tré og silfri. Lang afi minn átti hana og hann er sá eini sem hefur notað hana. Núna er hún til skrauts í stofunni.