SÁLF3LS05

Lífeðlisleg sálfræði með áherslu á svefn

BUNDIÐ ÁFANGAVAL/VALÁFANGI
Undanfari: SÁLF2IS05 eða áfangi á 2. þrepi í félagsgreinum eða líffræði

Í áfanganum kynnast nemendur lífeðlislegri sálfræði. Fjallað er um uppbyggingu og virkni taugakerfisins og rannsóknaraðferðir í lífeðlislegrar sálfræði. Fjallað er um sjónskynjun. Í seinni hluta áfangans er sérstök áhersla á virkni og mikilvægi svefns.Eingöngu í boði í fjarnámi