Fréttakorn

Fréttabréf starfsmanna Oddeyrarskóla, desember, vika 51.

Frábæra samstarfsfólk!

Á næsta starfsmannafundi ætlum við að gera okkur glaðan dag og spila saman félagsvist kl. 13:45 í rúmlega klukkustund. Eftir það er fundarfrí.

Á fimmtudaginn ætlum við svo að njóta góðrar samverustundar sem verður með hefbundnu sniði, spilaleikur, bókaleikur og góður matur. Möndlugjöfin verður á sínum stað! Um leið munum við vera með uppgjör í vinaleiknum okkar.


Á næstunni fáið þið sent annað fréttakorn með skipulagi starfsdagsins 4. janúar.

Baggalútur - Ég kemst í jólafíling