Val fyrir haustönn 2021

Valtímabil 08.03 - 26.03

Big picture

Val fyrir haustönn 2021

Kæru nemendur


Nú er komið að vali fyrir haustönn 2021. Hér fyrir neðan getur þú kynnt þér allt um valið en valið sjálft fer fram í gegnum INNU.


Allir nemendur í dagskóla sem ætla að halda áfram námi þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn. Ekkert val þýðir engin stundatafla! Nemendur þurfa að velja 1 áfanga í varaval.


Fjarnemendur sem ætla að halda áfram fjarnámi við skólann og borga fyrir fjarnámið geta líka valið áfanga.


Dagskólanemendur sem ætla ekki að vera við nám á haustönn þurfa að láta aðstoðarskólameistara vita, karen@va.is

Big picture
Big picture

Nemendur á 1.ári

Nemendur á 2.ári

Nemendur á 3. ári

Big picture