Skólasetning og fyrsti kennsludagur

Menntaskólinn á Ísafirði

Fimmtudaginn 18. ágúst er fyrsti kennsludagur haustannar 2022.

Skólasetning verður í Gryfjunni, á sal skólans, fimmtudaginn 18. ágúst kl. 9:00.

Kennsla hefst fimmtudaginn 18. ágúst kl. 9:15. Kennt verður samkvæmt stundatöflu.