Kahoot námskeið 16.febrúar 2016

Hamarsskóli

Til hvers að nota kahoot?

* Blind kahooting-Kynna nýtt námsefni eða hugtök sem nemendur hafa ekki farið í.


* Upprifjun- endurskoða hugtök/reglur/námsefni.


* Gera nemendur að kennurum. Hvetja nemendur til að gera sjálf í kahoot.


* Ghost mode: Nemendur reyna bæta fyrri stigamet, keppa við sjálfan sig aftur.
Veljið play again takkann í lok kahoot-keppni.


* Global classroom - hægt að skora á bekki víðsvegar í heiminum. Spila á móti hvort öðru í rauntíma, nota screenshare (sjá link fyrir neðan). Hægt að skrá sig í facebook grúppu og finna Kahoot! community. Nota vefmyndavél - fara í google hangout eða skype.


* prófa/skoða þekkingu nemenda- hefðbundið námsmat á netinu.


* outside og inside class- eykur þekkingu og færni kennara. Hægt að deila hugmyndum og efni saman. Samnýta það sem búið er að gera.

FORRITIÐ SJÁLFT

Public kahoots- frábært safn af fyrirfram tilbúnum spurningaleikjum. Hægt að vista á sitt svæði og endurnýta, breyta og bæta.

MARKMIÐIÐ MEÐ AÐ NOTA KAHOOT


GERA LÆRDÓMINN SKEMMTILEGANN, LÆRUM Í GEGNUM LEIKINN,

Færum nemendurna aftast úr bekknum fremst.

Færum gleði, sjálfstraust og hvatningu til allra.

Hvetjum nemedur til að líta upp.

Allir geta verið sigurvegarar.

Hvetjum til umræðna

Gott að hafa í huga:

“If you’re always doing kahoots on stuff they’re supposed to already know, it can become a competition between the strongest kids, with the weakest becoming disheartened.”


​Ghost mode is a great way to encourage learners to compete against themselves as well as each other.


Global classroom - As classrooms evolve and make space for interacting with a world far outside the limits of school doors - creative partnerships (and of course, friendships) are being fostered and making the way for global citizens through international critical thinking.


Most of us will do anything to avoid being wrong. But what if we're wrong about that? "Wrongologist" Kathryn Schulz makes a compelling case for not just admitting but embracing our fallibility.

Skoðum global classroom - (skoðum að 1 mín).

Kahoot! Global Classroom - Visjon 2030
Big image