Jógakennaranám

200 stunda jógakennaranám

Jógastúdíó kynnir

200 stunda jógakennaranám byggt á umgjörð Yoga Alliance. Þátttakendur læra jógaæfingar, öndun, slökun, siðfræði, raddbeitingu og kennslufræði auk fá þeir grunn í jógaheimspeki og líffæra- og lífeðisfræði. Nýtt nám hefst hjá okkur í október


Dagsetningar

1. Helgi 4-6. okt

2. Helgi 31.okt-3.nóv

3. Helgi 29.nóv-1.des

4. Helgi 17-19. jan

5. Helgi 7-9. feb

6. Helgi 7-9. mars

7. Helgi 2-4. maí

Nemendur kenna í Jógastúdíó frá júní fram í september (hver nemandi kennir 20 tíma).

8. Helgi 19-21. sept


Nánari upplýsingar

má finna á heimasíðu okkar og í síma 695-8464 Drífa og 772-1025 Ágústa.