Uppháldshljómsveit

One Direction

Um One Direction

One Direction er bresk og írsk strákahljómsveit sem er stofnuð í London. Meðlimir hennar eru Nial Horan, Liam Payne, Harry Styles, Zayn Malik og Lois Tomlinson.

Þeir gerðu útgáfusamning eftir að hafa lent í þriðja sæti í Xfactor.

Fyrsta platan þeirra var Up All Night í byrjun 2012 og í enda 2012 gerðu þeir plötuna Take Me Home.One Direction - Story of My Life