Útskriftarveisla Maríönnu

Það er komið að því

Ég útskrifast frá Menntaskólanum að Laugarvatni þann 30. maí næstkomandi og langar mig að því tilefni að bjóða ykkur til lítillar veislu í Tungufelli klukkan 19 þann dag.
Komið og gleðjist með mér og fjölskyldunni minni á þessum merka degi :)

Gott væri ef þið mynduð boða forföll ef þið sjáið ykkur ekki fært um að mæta.

Útskriftarveisla Maríönnu

Saturday, May 30th, 7-11pm

Tungufell, South, Iceland

South

For more information, on Facebook.