KRADDY

They call me....Halldór. (⌐■_■)

Matthew Kratz.

Matthew Kratz er Amerískur tónlistar snillingur, oftast þekktur sem Kraddy. Hann býr til rafræna tónlist.


Hann ólst upp í Albany, New York og fékk gælunafnið Kraddy frá vini sínum í háskóla, löngu áður en hann byrjaði að gera tónlist.

Árið 1996 flutti hann til San Fransisco, þar sem hann gaf út tónlist á Bruce Leighton's DataStream Studios.


* Í heildina er hann búinn að gera 7 albúm.

*Í heildina er hann búinn að gera 4 singles.

*Í heildina er hann búinn að gera 13 Official Remixes.

*Í heildina er hann búinn að gera 2 Compilations.

Tónlistarferillinn hans.

Eins og ég sagði áður, flutti hann til San Fransisco 1996 þar sem hann framleiddi tónlist á Bruce Leighton's Datastream Sutdios. Leighton kynnti Logic Audio Kraddy. Kraddy byrjaði að læra "audio engineering" fyrir hip-hop, en var snemma kynntur Aphex Twin's I care because you do, sem leiddi hann að rafrænni tónlist.
Kraddy - Android Porn