Stálsmíði

NEMENDUR Á 1. ÁRI Í STÁLSMÍÐI

Til nemenda

Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á vorönn 2021 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.


Fullt nám er 30-35 einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.

Brautarlýsing

Smelltu hér til að sjá uppbyggingu námsbrautarinnar á www.namskra.is

Almennur kjarni

EFMA1EJ05 Efnisfræði málmiðna

  • Undanfari: Enginn


PLÖV1GR05 Plötuvinna 1

  • Undanfari: Enginn


RENN1AS05 Rennismíði

  • Undanfari: Enginn


IÐNR2EL05 Iðnreikningur 1

  • Undanfari: STÆR1SF05


IÐNT3AM05 Iðnteikning 2

  • Undanfari: IÐNT2IM05


ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir

  • Undanfari: Enginn

Síðan þarf að velja bóklega áfanga eftir því sem við á - eftirfarandi áföngum þarf að ljúka fyrir útskrift:


ENSK2DM05 Enska - daglegt mál

  • Undanfari: ENSK1GR05 eða C+ í einkunn í grunnskólaÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun

  • Undanfari: ÍSLE1LR05 eða C+ í einkunn í grunnskóla
  • Athugið að nemendur með annað móðurmál en íslensku geta valið ÍSAN2FÁ05

VALÁFANGAR OG ÁFANGAR Í BUNDNU ÁFANGAVALI

Misjafnt er hvort nemendur þurfa að velja valáfanga. Nemendur á afreksíþróttasviði velja viðeigandi afreksáfanga. Velja má áfanga í bundnu áfangavali sem valáfanga.

Big picture