Skólasafn Langholtsskóla

Fréttabréf 22. september 2015

Ný sending á skólasafnið

Í dag kom ný sending á skólasafnið en þótt kassinn hafi verið hálftómur fylgir því ávallt gleði.

Galdrastelpur

Fullt af nýjum blöðum um Galdrastelpurnar. Þessi blöð er mjög vinsæl hér á safninu.
Big image

Jólin hans Litla Úlfs

Já jólabækur farnar að berast en þær eru settar til hliðar og teknar fram þegar jólin nálgast.
Big image

Allt pä ett bräde

Hér er á ferðinni sænsk þýðing á bók Ragnheiðar Gestsdóttur Leikur á borði.
Big image

Jump start

Everyone deserves a second chance. Four lives, four journeys. In this new comic book Jump start, find out how Alex, Nataline, Ivana and Dimitra managed to change the course of their lives. Discover how these four Europeans took on a new challenge, thanks to the support they received from the European Social Fund. Following the success of the comic book Take two, published in 2010 in 23 languages, the European Commission now brings you the second edition in the series. Inspired by true stories, these adventures are illustrated by four talented comic book artists — Maud Millecamps, Alexandre Tefenkgi, Vanyda and You — and are based on a text by Rudi Miel
Big image

Stærðfræði undir berum himni

Útikennsluverkefni

Þóra Rósa Geirsdóttir, sérfræðingur hjá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla hafa þýtt þetta skemmtilega námsefni frá Noregi.


Bækurnar fyrir yngsta stigið eru þrjár og fjallar hver þeirra um afmarkað viðfangsefni út frá inntaki stærðfræðinnar: Mælingar, Rúmfræði og Tölur og tölfræði. Bækurnar fyrir miðstigið eru fjórar: Mælingar, Rúmfræði, Tölfræði og líkindi og Tölur og algebra. Öll verkefnin í bókunum eru tengd aðferðamarkmiðum aðalnámskrár.

Big image
Big image

Ný tímarit