HÚSBRÉFIÐ

11. ÁRG., 32. TBL

DAGSKRÁ VIKUNNAR 16. - 22. MAÍ

MÁNUDAGUR 16. MAí

2. í hvítasunnu - frí í skólanumÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ

Íþróttahúsið lokað - íþróttakennarar á námskeiði.

Vorpróf í unglingadeildMIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ

Kennarafundur allir í Hs kl. 14:30 - kynning á úttektarskýrslu

Vorpróf í unglingadeild


FIMMTUDAGUR 19. MAÍ

Vorpróf í unglingadeild

Stjórnendafundur 14:30


FÖSTUDAGUR 20. MAÍ

Lokaverkefni í 10. bekk hefst

Námsmati sér- og verkgreinakennara á að ljúka þennan dag.

Takk fyrir góða viku

Þrif á skólalóðum

Hamarsskóli 2. KM

Áhugaverð atriði næstu vikur


 • Dansað í Bárugötunni verður föstudaginn 20. eða 27. maí, fer eftir veðri.
 • Lokaverkefni í 10. bekk 20. maí -2. júní
 • 17. maí mun Páll Magnússon vera með fyrirlestur um viðtalstækni og 18. maí mun Thelma Gísladóttir vera með fyrirlestur um rannsóknarspurningu fyrir 10.bekk.
 • UNICEF - hreyfingin, verkefni 5. og 6. bekkja verður á Stakkó í vikunni 23. - 27. maí, fer eftir veðri.
 • Starfsfræðsludagar í 8. og 9. bekk 1. - 3. júní
 • Fjölgreindaleikar á mið- og yngstastigi verða 1. og 2. júní. Vinna við leikana er hafin, kennarar eru að útbúa stöðvar. Stuðningsfulltrúar og skólaliðar fá sent skjal með útskýringum og skipulagi sem þeir eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér vel.
 • Allt starfsfólk á mið- og yngstastigi er hvatt til að horfa á youtubemyndböndin frá Vogaskóla til að kynna sér hvernig þessir leikar fara fram. Hér eru linkarnir https://www.youtube.com/watch?v=acXY8JdTR7E - https://www.youtube.com/watch?v=4shl5kPhEnc
 • Örnefnagöngur og umhverfisstígar eru á heimasíðu GRV: http://grv.is/is/page/natturuskoli
Tilkynningar !!

 • Allt um nýtt námsmat á þessari slóð: http://vefir.nams.is/namsmat/index.htm

 • Lokamat - minnum kennara á að fara yfir hópana sína og námsgreinar. Hafa samband við Línu ef það þarf að breyta einhverju.

 • Allt námsmat sér-og verkgreinakennara á að vera komið inn á Mentor 21. maí. Seinna hjá 10. bekk, látum vita nánar með það síðar.

 • Útfærsla á lokamati í 10.bekk verður klárt í vikunni, örfundur með kennurum í 10.bekk mjög fljótlega.

 • Íþróttahúsið er lokað 17. maí íþróttakennarar verða á námskeiði - umsjónarkennarar taka íþróttatímana nema 4. bekkur mætir í skólann kl. 9:00 þennan dag, tíminn hjá 6. bekk fellur niður.

 • Skólinn er með facbooksíðu - endilega látið foreldra vita af þeirri síðu, slóðin er: https://www.facebook.com/grunnskolivestmannaeyja/?fref=ts
 • Skólinn er á youtube - endilega segið frá henni þetta er slóðin: https://www.youtube.com/channel/UCVTDLYwS1i3NYLvm2Vtgfpw

Afmælisbörn næstu viku:

Kolbrún Matthíasdóttir 20. maí

Snjólaug Elín Árnadóttir 21. maí

Bára Ingólfsdóttir 22. maí verður hún 50 ára

Hrós vikunnar fá

Fá þeir sem sáu um vorfagnað starfsfólks og einnig fá þeir hrós sem mættu og tók þátt.

Limra vikunnar

Spurning dótturinnar:

Úr hvaða efni er ég smídd?

af íslensku holdi eða þýdd?

Ég vita það vil
þvi víst er ég til.

Er ég ættleidd, úr glasi eða rídd?


Ókunnur höfundur

Spakmæli vikunnar

Allt er mér leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt er mér leyfilegt, en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér.


1 Korintubréf, kafli 6 vers 12


Uppskrift vikunnar - Avakadósalat sem allir þurfa að prófa

Það sem þarf:
450 gr tómatar
1 agúrka
1/2 rauðlaukur
2 stór avókadó
2 matskeiðar olía
safi úr 1 sítrónu
1/4 bolli ferskur kóríander
1 teskeið sjávarsalt
smá pipar pipar

Skerið grænmetið niður í bita.Setjið í skál og blandið saman.

Söngur á göngum

Við syngjum stundum á göngum Hamarsskóla.
Það er skemmtilegast