Menntabúðir Eymennt

Þelamerkurskóli - miðvikudagur 20. febrúar kl. 16:15 - 18:00

Fjölbreytt dagskrá

Eins og venjulega á menntabúðum verðum ýmislegt skemmtilegt og spennandi í boði. Dagskráin er í mótun og birtist hér fyrir neðan þegar nær dregur.Dagskrá


16:15 - 16:30 Móttaka

16:30 - 17:05 Menntabúðir - fyrri lota

17:05 - 17:30 Hressing

17:30 - 18:05 Menntabúðir - seinni lota


Ef einhver hefur áhuga á að vera með menntabúð er um að gera skrá það í formið hérna fyrir neðan.