Arna

8.F

Ég

Ég heiti Arna og er í Kelduskóla-Vík 8.F. Ég æfi fimleika og flautu. Uppáhalds maturinn minn er öruglega pizza. Ég held með Fjölni því að ég æfi fimleika með Fjölni. Ég elska hesta og fer oft á hestbak. Síðan á ég líka krossara og fer oft á hann.

Vinkonur

Ég á margar vinkonur en besta vinkona mín heitir Birta. við höfum verið vinkonur frá því í leikskóla.

Fjölskyldan mín

Mamma mín og pabi vinna bæði hjá Orkuveituni. Ég á þrjár systur sem heita Elín, Guðjörg og Agnes. Ég á líka hund sem heitir Sómi. Við ferðumst mjög mikið og eigum bústað fyrir norðan í Fljótum, við förum oft þangað. þar er líka stórt tún svo að við komumst á krossarana.

Uppáhalds...

Uppáhalds myndin mínar eru The maze runner, insurgent, twilight og fullt af fleirum myndum.