Grunnnám hár- og snyrtigreina
NEMENDUR Á 1. ÁRI

Almennur kjarni
HÁRG2GB02 Hárgreiðsla og blástur
- Undanfari: HÁRG1GB02
HLIT2BG01 Hárlitun
- Undanfari: HLIT1GV02
HKLI2GB03 Hársnyrting
- Undanfari: HKLI1GV03
HPEM2GV02 Permanent
- Undanfari: HPME1GV02
IÐNF2GB04 Iðnfræði háriðna
- Undanfari: IÐNF1GV04
ITEI2GV05 Iðnteikning háriðna
- Undanfari: ITEI2GV05
SKYN1SK01 Skyndihjálp (kennt í lotu)
- Undanfari: Enginn
Bóklegir áfangar
Eftirfarandi bóklega áfanga þarf að taka í grunnnámi hár- og snyrtigreina til að ljúka náminu:
- Undanfari: ENSK1GR05 eða C+ í einkunn í grunnskóla
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
- Undanfari: Enginn
ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05 eða C+ í einkunn í grunnskóla
Íþróttir - 4 einingar:
- Undanfari: Enginn
EÐA
ÍÞRÓ1HH01 Hreyfing og heilsurækt (íþróttir utan skóla)
- Undanfari: ÍÞRÓ1AL01
- Undanfari: STÆR1SF05 eða C+ í einkunn í grunnskóla
EÐA
STÆR2RU05 Stærðfræði - rúmfræði og hornaföll
- Undanfari: STÆR1SF05 eða C+ í einkunn í grunnskóla