Grunnnám hár- og snyrtigreina

NEMENDUR Á 1. ÁRI

Big picture

Til nemenda

Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á vorönn 2020 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.


Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.

Almennur kjarni

HÁRG2GB02 Hárgreiðsla og blástur

 • Undanfari: HÁRG1GB02


HLIT2BG01 Hárlitun

 • Undanfari: HLIT1GV02HKLI2GB03 Hársnyrting

 • Undanfari: HKLI1GV03HPEM2GV02 Permanent

 • Undanfari: HPME1GV02IÐNF2GB04 Iðnfræði háriðna

 • Undanfari: IÐNF1GV04ITEI2GV05 Iðnteikning háriðna

 • Undanfari: ITEI2GV05SKYN1SK01 Skyndihjálp (kennt í lotu)

 • Undanfari: Enginn

Bóklegir áfangar

Eftirfarandi bóklega áfanga þarf að taka í grunnnámi hár- og snyrtigreina til að ljúka náminu:


ENSK2DM05 Enska - daglegt mál

 • Undanfari: ENSK1GR05 eða C+ í einkunn í grunnskólaFÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum

 • Undanfari: EnginnÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun

 • Undanfari: ÍSLE1LR05 eða C+ í einkunn í grunnskólaÍþróttir - 4 einingar:

ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir

 • Undanfari: Enginn

EÐA

ÍÞRÓ1HH01 Hreyfing og heilsurækt (íþróttir utan skóla)


 • Undanfari: ÍÞRÓ1AL01STÆR2GF05 Grunnáfangi

 • Undanfari: STÆR1SF05 eða C+ í einkunn í grunnskóla

EÐA

STÆR2RU05 Stærðfræði - rúmfræði og hornaföll

 • Undanfari: STÆR1SF05 eða C+ í einkunn í grunnskóla