SKÁLMÖLD

Uppáhalds Hljómsveitinn Mín

Skálmöld

Skálmöld er Víkinga hljómsveitt sem var stofnuð í Reykjavík ágúst 2009.

Nafnið Skálmöld þýðir Öld Sverðsinns , sem er vísun til Sturlungartímabilsins.


Albúm eftir Skálmöld

Meðlimir

Meðlimir

Björgvin Sigurðsson - Söngvari & Gítar


Baldur Ragnarson - Söngvari & Gítar

Snæbjörn Ragnarson - Bassi

Þráinn Árni Balvinsson - Gítar

Gunnar Ben - Hljómborð,Óbó & Söngvari

Jón Geir Jóhannson - Trommur & Söngvari

Skálmöld & Sinfóníuhljómsveit Íslands - Hel