Háskólar á Íslandi

Allt á einum stað

Á þessari síðu finnur þú upplýsingar um háskóla á Íslandi, Háskóladaginn 2021 og stúdentagarða bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Nemendum er bent á að hægt er að skila gögnum úr framhaldsskóla rafrænt með umsókn í háskóla. Þið merkið sérstaklega við þann möguleika í umsóknarferlinu.

Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn á Bifröst

Listaháskóli Íslands

Landbúnaðarháskóli Íslands

Háskólinn á Hólum