80's ball

Skólaball sem haldið er fyrir miðstig í Hólabrekkuskóla

Ballið verður haldið föstudaginn 25. september klukkan 8:30 í Hólabrekkuskóla

Ekki látta þig vanta á þennan magnaða viðburð.Það verður 80's þema svo um að gera að mæta í neon fötum eða í einhverju flippuðu.

Sjoppan verður á sínum stað og farið verður í leiki og kosningar verða haldnar fyrir þá best klædda á ballinu

Við fáum einnig hljómsveitinar White Signal og Ný Dönsk. Og svo mættir leynigestur. Þeir sem mæta fyrr fá gefins prins póló og kók.