Áslaug býður heim

Áslaug María Friðriksdóttir í 4. sæti

Á miðvikudaginn milli 17 og 19

Kæri stjórnarmaður


Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer 24. nóvember næstkomandi. Af því tilefni langar mig að bjóða þér heim næsta miðvikudag þann 24. október milli 17 og 19 að Skólavörðustíg 29.


Að sjálfsögðu mun ég nýta tækifærið og kynna mín áherslumál, en ekki síður að nýta tilefnið til að kynnast betur og skiptast á skoðunum um málefni líðandi stundar.


Vonandi sérðu þér fært að mæta og ég hlakka til að sjá þig.


Baráttukveðja,


Áslaug María Friðriksdóttir

www.aslaug.is