Netið okkar: Skráning í vinnustofu/staðlotu 14.10.2017
Skráning í vinnustofu/staðlotu 14.10. 2017 kl. 13-17 á námskeiðinu Netið okkar
Staðsetning: H207 Aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu á það er að finna á https://www.smore.com/h2aq8
Þátttaka er ókeypis. Einnig er hægt að skrá sig á þennan viðburð - þó fólk hafi ekki tök á að taka þátt í námskeiðinu á netinu.
Námskeiðið er styrkt af Kennsluþróunarsjóði Háskóla Íslands, Endurmenntunarsjóði grunnskóla og Reykjavíkurborg.
Í staðlotunni er gert ráð fyrir stuttum kynningum um áhugaverð verkefni á vettvangi og umræðu. Þátttakendur fá tækifæri til að að skoða og meta námsefni, deila reynslu sinni, áskorunum og álitamálum og setja fram sínar hugmyndir um leiðir í kennslu og uppeldi.

Kl. 13:00
Kynningar
Um námskeiðið: námsþættir og verkefni
Elísabet Benónýsdóttir og Hildur Rudolfsdóttir: Er síminn barnið þitt? Forvarnarvika í leik- og grunnskólum Garðabæjar
Hrefna Stefánsdóttir Lágafellsskóla
Fjóla Þorvaldsdóttir: "Eigum við ekki bara að googla það?"
Ólafur Páll Jónsson: Bókmenntir og mannkostamenntun
Ragný Guðjohnsen: Spennandi verkfærakista fyrir þá sem vinna með borgaravitund barna og ungmenna

Kl. 13:45
Áskoranir og álitamál

Kl. 14:40
Kaffi

Kl. 15
Guðberg K. Jónsson: Námsefni - hvað er í boði?
Skoðun og mat (hópavinna)

Kl. 16
Hugmyndir að verkefnum, umræða og tengslamyndun, myndun áhugahópa?

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Mæting í staðlotu *
Nafn *
Netfang *
Vinnustaður
Athugasemdir, spurningar, óskir varðandi áherslur eða skipulag?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy