UPPÁHALDS TÓNLISTARMAÐUR

Franzl Lang eftir Sigurvin Arnarsson

Um Franzl Lang

Franzl Lang var fæddur þann 28. desember, 1930, í Munhen, Þýskalandi, var þekktur í Þýskalandi sem Jodlerkönig (jóðlkonungurinn). Hann er frægur jóðlari frá Bæjaralandi í suðurhluta Þýskalands. Hann í miklu uppáhaldi hjá morgum þjóðverjum. Franzl Lang byrjaði ferilinn 1957 og er ennþá nú til dags að jóðla úr sér lífið. Lang hefur selt meira en 10 milljónir platna. Hann hefur fengið 20 gullplötur og eina platínuplötu í Þýskalandi. Hann er meira í uppáhaldi hjá eldra fólki því yngra fólk er meira í svon rapp oh hip hopp.

Tónlistarstefna Langs er þýsk þjóðdansatónlist; Hann syngur oftast á bæversku. Hann notar jóðl á einhverjum tíma í hverju lagi. Hann er nú hættur störfum sem flytjandi, en tekur einstöku sinnum upp

Franzl Lang - Einen Jodler hör i gern
Yodelling - Franzl Lang
Franzl Lang - Mei Vater is an Appenzeller [HQ]

LutherBlissettProject

Franzl Lang AppenzellerJodler wrk1 by LutherBlissettProject