Norðurlöndin

Danmörk

Komdu til Danmerkur í sumar!

Hverju ert þú að leita að í sumarfríinu þínu? Viltu sól, strönd, tívolí og iðandi mannlíf? Komdu þá til okkar og við setjum saman skemmtilega ferð til Danmerkur fyrir þig og fjölskylduna

Einstök verð í boði!

Vertu ávallt velkomin á ferðaskrifstofuna okkar.

Við erum staðsett í stóru gulu húsi við Öldutún í Hafnarfirði. Þar fer fram ýmis starfsemi en heyrst hefur að ferðaskrifstofan okkar sé orðin með vinsælustu ferðaskrifstofum landsins.

Við erum ávallt til þjónustu reiðubúin!