Samræðureglur

Samræðureglur á miðstigi

Samræða á miðstigi

Nemendur á miðstigi eru að byrja að nota samræðu.
Nemendur hafa útbúið samræðureglur sem þeir nota þegar farið er í samræðu.

Samræðureglur

  1. Við ræðum umræðuefni dagsins.
  2. Við skiptumst á hugmyndum og hlustum hvert á annað.
  3. Við virðum skoðanir og álit annarra.
  4. Við rökstyðjum mál okkar (hvers vegna, af hverju).
  5. Allir leggja eitthvað til málanna.