Stundatafla og bókalisti

Menntaskólinn á Ísafirði

Þriðjudaginn 16. ágúst opnar stundataflan í INNU. Þar birtist einnig námsgagnalisti/bókalisti (sjá tengil hægra megin á INNU-síðunni).


HÉR má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um INNU.

Til að skrá sig inn í INNU þarf að nota annað hvort ÍSLYKIL eða rafræn skilríki. Ef þú átt ekki ÍSLYKIL eða rafræn skilríki þarftu að útvega þér annað hvort.


SÆKJA UM ÍSLYKIL


SÆKJA UM RAFRÆN SKILRÍKI

Töflubreytingar

Töflubreytingar eru í boði til 22. ágúst. Þær eru rafrænar en einnig er hægt að bóka tíma í töflubreytingar hjá áfanga- og fjarnámsstjóra og námsráðgjafa.

PENNINNN EYMUNDSSON

Í Pennanum Eymundsson eru allar bækur sem kenndar eru í MÍ. Bókabúðin er bæði bæði með nýjar og notaðar bækur til sölu.


IÐNÚ

MÍ er aðildarskóli að IÐNÚ bókaútgáfu, www.idnu.is. Þau bjóða 10% afslátt fyrir allar vörur frá 17. - 24. ágúst með afsláttarkóðanum skoli2022 og fella niður sendingarkostnað af pöntunum hærri en 10.000 kr