Ég og fjöllan mín.

Auður Ísold

Ég.

Ég heiti Auður Ísold Guðlaugsdóttir. Ég fæddist þann 27 janúar 2002. Ég er í 8F í Kelduskóla Vík í Grafarvogi. Ég á 3 systkini. Ég æfi fimlega með Fjölni.
Big image

Atli Þór

Atli er elsti bróðir minn. Hann býr í Edinborg með kærustu sinni, Ingu og tvem kisum. Hann er blaðamaður og er í blaðamanna námi í Edinborg. Hann er 30+. Inga er 20+ og hún vinnur í fatabúð og er í skóla í Edinborg. Það er mjög langt síðan ég hitti þau.

Laufey Sunna

Laufey eða Sunna eins og hún er kölluð fæddist 7 júní 1992 (23). Hún býr í Vestmannaeyjum með kærastanum sínum, Heimir. Hún er stuðningsfulltrúi í hjallastefnu leikskóla í eyjum. Hún er söngkona og svona stundum leikari samt bara í eyjum. Heimir er að vinna í frystihúsi í eyjum.

Huginn Frár

Huginn fæddist 25 febrúar 1996 (19). Hann býr með pabba mínum í Breiðholti. Hann er á húsasmiðjubraut í FB. Hann var í Víkurskóla og Hólabrekkuskóla. Hann var alltaf í fótbolta en er hættur núna.

Mamma og Óli

Mamma mín heitir Kristjana Laufey og maðurinn hennar heitir Pétur Ólafur en kallaður Óli. Mamma fæddist 25 júní 1967 og Óli 20 apríl 1967, þau voru kærustupar þegar þau voru í grunnskóla. Mamma er launaráðgjafi í Tölvumiðlun og Óli vinnur oftast með gröfur og vörubíla og á 2 fyrirtæki en um vetur vinnur hann við að moka snjó.

Pabbi

Pabbi minn býr í Breiðholti. Hann var að klára nám í Tækniskólanum. Hann vinnur núna sem strætóbílstjóri. Hann fæddist 20 maí 1965 (50).

Ömmur og afar

Foreldrar mömmu heitir Helga Þórey og pabbi Jóhann, þau búa við hliðin á skólanum mínum. Foreldrar pabba heita Auður og Hjalti. Auður amma og Hjalti afi skildu þegar pabbi var ungur og amma Auður lést árið 1997. Afi á aðra konu sem heitir Nína, ég hef alltaf kallað hana ömmu.