Félagsvísindabraut

NEMENDUR Á 3. OG 4. ÁRI

Big picture

Til nemenda

Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á vorönn 2020 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.


Hæfilegt val í bóknámi eru 30-35 einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gætið að reglum um undanfara.

ÚTSKRIFTARNEMENDUR VORIÐ 2020

Nemendur sem ætla að útskrifast vorið 2020 þurfa að velja áfanga í samráði við áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa. Hægt er að panta tíma hjá ritara.

Almennur kjarni

LOKA3VE02 Lokaverkefni

  • Undanfari: Allir áfangar á 2. þrepi í brautarkjarnaÍÞRÓTTIR

Allir þurfa að ljúka 4 einingum í íþróttum. Nemendur eru hvattir til að halda áfram að velja íþróttir eftir að þeir hafa lokið 4 einingum. Umframeiningar nýtast í vali.

ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir og útivist

  • Undanfari: Enginn
ÍÞRÓ1HH01 Hreyfing og heilsurækt
  • Undanfari: ÍÞRÓ1AL01

Bundið áfangaval

Á félagsvísindabraut þarf að velja í heildina 20 einingar í bundið áfangaval. A.m.k. 15 einingar þurfa að vera á 3. þrepi.


ENSK3FO05 Fagorðaforði og ferðamál

  • Undanfari: ENSK3HO05


FÉLA3ÞF05 Félagsfræði þróunarlanda

  • Undanfari: FÉLAKS05


ÍSLE3GL05 Glæpasögur

  • Undanfari: ÍSLE2MG05


ÍSLE3SK05 Íslenskar skáldsögur

  • Undanfari: ÍSLE2MG05


SAGA3ÞM05 Þjóðarmorð og þjóðernishreinsanir

  • Undanfari: SAGA2FR05


SÁLF3AF05 Geðheilsa og geðraskanir

  • Undanfari: SÁLF2IS05


UPPE2ÍTO5 Íþrótta- og tómstundauppeldisfræði

  • Undanfari: UPPE2UM05/AFREKSÍÞRÓTTASVIÐSÁFANGI

Afreksíþróttasvið

Nemendur á afreksíþróttasviði velja áfanga í viðeigandi íþróttagrein:


BLAK2ÍS05 Blak með áherslu á íþróttasálfræði


DANA2ÍS05 Dans með áherslu á íþróttasálfræði


HAND2ÍS05 Handbolti með áherslu á íþróttasálfræði


KNAT2ÍS05 Knattspyrna með áherslu á íþróttasálfræði


KÖRF2ÍS05 Körfubolti með áherslu á íþróttasálfræði


SKÍG2ÍS05 Skíðaganga með áherslu á íþróttasálfræði

VALÁFANGAR OG ÁFANGAR Í BUNDNU ÁFANGAVALI

Misjafnt er hversu marga valáfanga nemendur þurfa að velja. Velja má áfanga í bundnu áfangavali sem valáfanga.