VAL FYRIR HAUSTÖNN 2019

Síðasti dagur til að velja er 8. mars

Big picture
Big picture

Val fyrir haustönn 2019

Kæru nemendur


Nú er komið að vali fyrir vorönn 2019. Hér fyrir neðan geturðu kynnt þér allt um valið en valið sjálft fer fram í gegnum INNU.


  • Dagskóli: Allir nemendur í dagskóla sem ætla að halda áfram námi þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn. Ekkert val þýðir engin stundatafla!
  • Fjarnám: Fjarnemendur sem ætla að halda áfram fjarnámi við skólann og borga fyrir fjarnámið geta líka valið áfanga.
  • Dreifnám: Allir nemendur sem ætla að halda áfram námi í húsasmíða- og sjúkraliðanámi þurfa að velja sína braut áfram.


Dagskólanemendur sem ætla ekki að vera við nám á haustönn þurfa að láta áfangastjóra vita (heidrun@misa.is)

Aðstoð við valið

Boðið verður upp á aðstoð við valið í fundartímanum fimmtudaginn 28. febrúar kl. 10:30-11:30 í stofu 10-11. Auk þess sem umsjónarkennarar geta aðstoðað við valið. Allir nemendur geta auk þess fengið aðstoð við valið hjá áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa. Hægt er að panta tíma hjá ritara. Nemendur sem ætla að útskrifast í desember 2019 þurfa að panta tíma hjá áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa til að fara yfir valið.

Big picture
Grunnnám málm- og véltæknigreina 1. ár

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019

Grunnnám hár- og snyrtigreina

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019

Húsasmíði

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019 og nemendur á 2. ári

Lista- og nýsköpunarbraut 1. og 2. ár

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019 sem og nemendur á 2. ári

Sjúkraliðanám 1. - 3. ár

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019 sem og nemendur á 2. og 3. ári

Stálsmíði

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019 - framhald af grunnnámi málm- og véltæknigreina

Vélstjórnar- og vélvirkjanám

Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2019 - framhald af grunnnámi málm- og véltæknigreina og vélstjórn A

Big picture

Nemendur á 2. ári

Nemendur á 3.-4. ári

Big picture
BUNDIÐ ÁFANGAVAL OG VALÁFANGAR

Hér finnur þú allar upplýsingar um áfanga sem eru í boði í bundnu áfangavali og vali. Kynntu þér þessa áfanga vel, fullt af spennandi áföngum í boði!