Ankle injuries: step to recovery

Ökla meiðsl: átt að betri bata

Ankle injuries: step to recovery

There are many sporting activities that involve rapid changes of direction, such as tennis, rugby, or football. This is hard work for the ankles and can often lead to injury.

As a Physio and also a former U17 international and current semi pro footballer, I have experience of this type of injury from both sides of the treatment room couch.

In ankle injuries, there’s often damage to the ligaments, tendons, joint surfaces and/or the joint capsule. Once these structures have been damaged, the muscles have to work harder to provide stability for the joint.

In the acute stage of an injury, taping the ankle is an effective way to provide support for the joint and prevent further injury.

However, it’s only a short term solution. Over time, the body can become reliant on the taping, rather than the underlying muscles, for support. The muscles can then ‘switch off’ and weaken, with a resulting risk of injury recurrence.

A lasting solution requires a programme to strengthen the supporting musculature and also to improve balance and proprioception (the body’s instinctive understanding of limb and muscle alignment in space)

The benefits of a strengthening progamme are self-evident – after all, the stronger the muscles, the more support they can provide for the joint.


Ökla meiðsl: átt að betri bata

Eins margar og íþróttastarfsemin er, eru heyfingarnar jafnmismunandi. T.d er hreyfingarmunru á tennis, rúbbí og fótbolta en allt er þetta er álag á öklana og getur oft valdið meiðslum.
Sem sjúkraþjálfari, fyrrum spilari í U17 landsliðinu og sem atvinnumaður í knattspyrnu hef ég reynslu á svona meiðslum á öllum hliðum.
Varðandi öklameiðsl eru það oftast liðböndin eða sinarnar sem verða fyrir skaða eða sameiginlegir fletir. Þegar stofninn okkar meiðist verður eðlileg virkni vöðvanna erfiðari og erfiðari leið til að veita stuðning fyrir liðamótin og koma í veg fyrir frekari skaða og þarf því oft teip eða eitthvað álíka til að halda stuðning. Þó, er þetta aðeins tímabundin lausn. Með tímanum leitar líkaminn til þess að verða frekar teipaður ef því er stöðugt haldið áfram og öklinn ekki þjálfaður. Vöðvarnir hætta þá að hjálpa til og leiðir það til meiri hættu á meiðslum. Varanleglaus krefst þjálfunar, styrkja vöðva og einnig bæta jafnvægi. Því sterkari sem vöðvarnir eru því meiri stuðning veita þeir.


I picked this article because I have been in so much ankle injuries when I was practise football. It is necessary for children and teenagers to know how to train and how to recovery this injuries so they won't have to deal with it the hole life.