DANS2KV05

Danskar kvikmyndir

Bundið áfangaval/valáfangi

Undanfari: DANS2BF eða sambærilegur áfangi


Í áfanganum er lögð áhersla á aukna færni nemenda í dönsku með dönskum kvikmyndum. Áfanginn fjallar um danskar kvikmyndir þar sem horft verður á kvikmyndir frá mismunandi tímabilum, þær greinar og tengdar við lesið efni sem tengist þeim eða þemu þeirra. Lögð er áhersla á alla þætti tungumálsins, að efla sjálfsöryggi nemandans, tjáningu og að koma hugsunum sínum til skila á skýran hátt.